




Hótel Dalvík er staðsett miðsvæðis í sjávarþorpinu Dalvík. Þetta er þægilegt hótel á Norðurlandi með útsýni yfir bæinn og fjöllin í kring.
Hótelið er í 3ja mínútna fjarlægð frá sjávarsíðunni. Það eru aðeins 600 m í sundlaug og aðeins í 35 mínútna akstur til Akureyrar.
Golfvöllurinn Arnarholtsvöllur er aðeins í 7 km fjarlægð frá Hótelinu staðsettur í Svarfaðardal sem er öndvegi íslenskra dala.
Hótelið býður upp á bæði herbergi með einkabaðherbergi og svo sameiginlegu baðherbergi. Öll herbergi eru með aðgang að þráðlausu neti (Wi-Fi).
Í sameiginlegu rými er þvottaherbergi, garður og sólpallur með borðum. Í andyrinu er bar, setustofa.
Hægt er að fara í hvalaskoðun eða sjóstangveiði frá Dalvíkurhöfn sem er aðeins í 500 m fjarlægð frá hótelinu. Ferjan til Grímseyjar fer frá Dalvík þrisvar sinnum í viku. Vinsælt er að fara á hestbak, á snjósleða og fjallaskíði í nágrenni.
Herbergi
Aðgangur að eldhúsi
Bar / Matsalur
Ókeypis WiFi
Ókeypis aðgangur að nettölvu
Ókeypis bílastæði
Stóri matsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði.
Afþreying
Ferðamenn geta valið úr víðu úrvali afþreyingar, eins og hvalaskoðun, gönguferðir, fuglaskoðun eða dagsferðir til Grímseyjar.
Stóri matsalurinn er tilvalinn fyrir ráðstefnur og aðra viðburði.